Ný stuðningsmannatreyja hefur litið dagsins ljós🔵⚪️🔵
Reikna má með að hún verði til sölu á næstu heimaleikjum Fram í fótbolta. Einnig er hægt að tryggja sér eintak af treyjunni í nýrri vefverslun félagsins, sem verið er að setja á laggirnar. Inn á ververslun Fram má einnig kaupa kokkasett fyrir grillsumarið mikla. Vertu flottasti grillarinn í sumar!🔥
Vöruframboð í vefverslun mun aukast með tímanum.
Vefverslun FRAM: https://fram.is/shop
Hægt að nálgast vefkaup milli 8 og 16.00 á daginn – Úlfarsárdal 126
Við ætlum að gefa 3 kokkasett á sjálfan afmælisdaginn okkar, 1. maí en þá verður félagið 115 ára🎫
Eina sem þú þarft að gera til að komast í pottinn er að fara inn á facebook síðu Fram og svara því hversu flott nýja stuðningsmannatreyjan er á skalnum 1 upp í 10 að þínu mati? 😏
Þökkum Marcin fyrir modelstörfin🤝