Berglind og Þórey Rósa valdar í HM landslið Íslands
Þjálfarateymi A landsliðs kvenna tilkynnti í síðustu viku hvaða 18 leikmenn hafa verið valdið til þátttöku á HM kvenna sem hefst í lok nóvember. Stelpurnar koma saman til æfinga 20. […]
Marel og Max valdir í æfingahóp Íslands U-18 karla
Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson landsliðsþjálfarar Íslands U-18 karla hafa valið hóp til æfinga dagana 2. – 5. nóv. næst komandi. Við Framarar erum stoltir af því að eiga tvo […]
Kristófer Tómas valinn í æfingahóp Íslands U-16 karla
Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson landsliðsþjálfarar Íslands U-16 karla hafa valið hóp til æfinga dagana 2. – 5. nóv. næst komandi. Við Framarar erum stoltir af því að eiga […]