Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson landsliðsþjálfarar Íslands U-16 karla hafa valið hóp til æfinga dagana 2. – 5. nóv. næst komandi.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga einn leikmann í þessu æfingahópi Íslands en Kristófer Tómas Gíslason var valinn frá Fram að þessu sinni eru:
Kristófer Tómas Gíslason Fram
Gangi ykkur vel og áfram Ísland!