fbpx
BestadeildinSamningurBanner_Olína Sif

Ólína Sif Hilmarsdóttir hefur framlengt samning sinn við Fram til 2025.

Ólína er uppalinn Framari, þó hún hafi aðeins villst yfir í Fjölni um tíma, og gekk aftur til liðs við félagið fyrir tímabilið 2022. Hún gengdi stóru hlutverki þegar liðið vann 2. deildina og hélt því áfram þegar í Lengjudeildina var komið. Setti nokkur glæsileg mörk og átti heilt yfir frábært tímabil.

Það er mikið gleðiefni að uppalinn Framari sé að blómstra hjá liðinu. Við fögnum því mikið að halda Ólínu áfram, að lágmarki næstu 2 árin, og hlökkum til að fylgjast áfram með þessu litríka ólíkindatóli.

Knattspyrnudeild Fram

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!