Ólafur Íshólm framlengir samning sinn við meistaraflokk karla um tvö ár.
Ólafur kom fyrst til Fram árið 2019 á láni og hefur síðan verið hjá okkur alfarið frá ársbyrjun 2020. Ólafur átti mjög stóran þátt í því þegar liðið komst aftur […]
Herrakvöld Fram verður haldið föstudaginn 10. nóv. í veislusal Fram í Úlfarsárdal.
Gareth Owen ráðinn yfirmarkmannsþjálfara hjá knattspyrnudeild FRAM.
Með mikilli ánægju þá kynnum við til leiks Gareth Owen sem yfirmarkmannsþjálfara hjá knattspyrnudeild FRAM. Þessi ráðning er mjög stórt skref í því markmiði að skapa sem besta umgjörð fyrir […]