fbpx
Banner

Fiskisúpa var það

Við FRAMarar héldum í dag fyrsta súpufund vetrarins. Mætingin í dag var í rólegri kanntinum, mjög góðmennt en við hefðum viljað sjá fleiri.

Okkur telst til að það hafi verið  tæplega 30  menn og konur sem gæddu sér  á þessari líka fínu fiskisúpu frá Ödda kokk.

Það er alltaf gaman að sjá alla þessa FRAMarar og íbúa hverfisins á öllum aldri rifja upp gamla daga og ræða málefni dagsins. Margt að ræða og stemmingin góð í dag.

Næsti súpufundur verður svo á nýju ári 2024.

Við FRAMarar þökkum öllum þeim sem mættu í dag, gaman að fá ykkur í heimsókn, erum alltaf mjög þakklát fyrir hvað þessi uppákoma hefur heppnast vel.

Takk fyrir komuna og sjáumst í febrúar.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!