Jón Erik Sigurðsson í 3. sæti á aðlþjóðlegu móti í svigi á Ítalíu

Landsliðsmaðurinn okkar Jón Erik Sigurðsson endaði í 3. sæti í svigi á alþjóðlegu móti í Passo Monte Croce á Ítalíu um liðna helgi en mótið var jafnframt fyrsta mót tímabilsins […]
Vel heppnað Jólamót Fram og KIA

Það er óhætt að segja að það hafi verið kátt í höllinni þegar rúmlega 500 iðkendur úr 6.flokki stráka og stelpna úr fjölda liða af höfuðborgarsvæðinu mættu á jólamót Fram […]