Fram á besta fagnið, um það deilir enginn.
Í sumar bjuggum Þorsteinn J. og Stefán Pálsson til stutt myndband um sögu frægasta fagnaðarhróps íslenskrar knattspyrnu. Hérna færa þeir okkur manninn sem hóf þessa veislu á sínum tíma.
“Jón Pétursson er með eitt stærsta Fram hjarta sögunnar, stórkostlegur keppnismaður og nú er sigurhrópið komið á spjöld sögunnar” sagði Þorsteinn J.
Ziggi zaggi að eilífu. Amen.https://www.facebook.com/framknattspyrna/videos/1091937845144847
Gleðilegt ár Frammarar!