fbpx
BestadeildinSamningurBanner_Anton Ari

Anton Ari semur við Fram

Anton Ari Bjarkason hefur gert samning við knattspyrnudeild Fram sem gildir út keppnistímabilið 2025.

Anton Ari er uppalinn Framari fæddur árið 2004.  Hann hefur æft og leikið með Fram upp alla yngri flokkana og var fyrirliði 2. flokks Fram á síðasta tímabili.  Auk þess hefur Anton Ari getið sér gott orð sem þjálfari yngri flokka félagsins undanfarin ár.

Fystu leiki sína fyrir meistaraflokk Fram lék Anton Ari á undirbúningstímabilinu 2022 og hefur hann alls leikið 6 leiki fyrir meistaraflokkinn.

Til hamingju Anton Ari og gangi þér vel.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!