Aðalfundur Almenningsíþróttadeildar Fram verður haldinn mánudaginn 11. mars kl. 20:00

Aðalfundur Almenningsíþróttadeildar FRAM verður haldinn mánudaginn 11. mars 2024. Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöð Fram Úlfarsbraut 126 og hefst kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórn Almenningsíþróttadeildar FRAM
Systur skrifa undir

Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá nýjum samningi við tvo af yngri og efnilegri leikmönnum sínum. En það eru systurnar Íris Anna Gísladóttir og Sara Rún Gísladóttir. Íris Anna er fædd […]
Vendingar á símaþjónustu félagsins.

Nýja símaþjónustan sem Fram býður upp á, er til að byrja með í gegnum símsvara. Þannig opnar fyrir síma félagsins kl. 09.00. Milli kl. 09.00-16.00 (fim til fim) og 09.00-15.00 […]