Nýja símaþjónustan sem Fram býður upp á, er til að byrja með í gegnum símsvara.
Þannig opnar fyrir síma félagsins kl. 09.00.
Milli kl. 09.00-16.00 (fim til fim) og 09.00-15.00 (fös) verður hægt að velja “1” á takkaborðinu til þess að fá samband við skrifstofu og “2” fyrir starfsfólk í húsi.
Milli kl. 16.00 – 22.00 (mán til fim) og 15 – 22 (fös) mun aðeins sími hjá starfsfólki í húsi hringja.
Milli kl. 22.00 – 09.00 alla daga vikunnar (mán til sun) mun símsvari taka á móti og láta vita að lokað sé fyrir símatíma og að félagið opni fyrir símann kl. 09.00.
Um helgar færðu beint samband við starfsfólk í húsi (skrifstofa lokuð)
Með þessu vill félagið hækka þjónustustigið sitt, einfalda verklag og sendingu símtala á þá staði sem þau eiga fara.