Lokahóf meistaraflokka félagsins fór fram síðustu helgi. Þar gerðu leikmenn, þjálfarar og sjálfboðaliðar félagsins sér glatt kvöld. Ásamt því voru veittar viðkenningar fyrir góðan einstaklings árangur í vetur.
Meistaraflokkur kvenna:
Efnilegasti leikmaðurinn – Sóldís Rós RagnarsdóttirMikilvægasti leikmaðurinn – Berglind ÞorsteinsdóttirBesti leikmaðurinn – Alfa Brá Oddsdóttir HagalínMeistaraflokkur karla:Efnilegasti leikmaðurinn – Marel BaldvinssonMikilvægasti leikmaðurinn – Reynir Þór StefánssonBesti leikmaðurinn – Rúnar KárasonFRAM U kvenna:Haukur í horni – Íris Anna GísladóttirBesti leikmaðurinn – Ingunn María BrynjarsdóttirFRAM U karla:Haukur í horni – Eiður Rafn ValssonBesti leikmaðurinn – Bjartur Már GuðmundssonViðurkenningu fyrir 100 leiki fyrir FramKristrún SteinþórsdóttirLena Margrét Valdimarsdóttir










