Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir landsliðsþjálfarar Íslands U15 kvenna hafa valið leikmannhóp sem kemur saman til æfinga dagana 31. maí – 2. júní næstkomandi.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands U15. Þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:
Aníta Rut Eggertsdóttir Fram
Birna Ósk Styrmisdóttir Fram
Katla Kristín Hrafnkelsdóttir Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM