fbpx
thumbnail_Fram kk1

Handboltaskóli HSÍ | 6 Framarar stóðu sig vel!

Handboltaskóli HSÍ  fór fram í 29. skiptið um nýliðna helgi að Varmá í Mosfellsbæ. Um 100 stúlkur og drengir fædd 2011 frá 16 félögum tóku þátt. Tilnefningar voru, eins og undanfarin ár, í höndum aðildarfélaga HSÍ.

Krakkarnir æfðu fjórum sinnum saman yfir helgina. Markmannsþjálfarateymi HSÍ sá um séræfingar fyrir markmenn en auk þeirra komu margir af efnilegustu leikmönnum landsins að verkefninu og sýndu iðkendum sínar uppáhalds æfingar. Í lok námskeiðs var farið yfir næstu skref hjá hópnum en 2011 árgangurinn tekur þátt í Hæfileikamótun HSÍ tímabilið 2024/2025.

Fulltrúar Fram í hópunum:
Aðalheiður Esther Reynisdóttir
Arney Stella Bryngeirsdóttir
Viktoría Waage Sveinsdóttir
Stefán Eggertsson
Róbert Þór Ólason
Arnaldur Kári Garðarsson

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!