fbpx
Gríptu kemur út 13. mars (16)

Þrír leikmenn hlutu verðlaun á lokahófi HSÍ

Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag. Íslandsmeistararnir Aron Pálmarsson og Thea Imani Sturludóttir voru valdir mikilvægustu leikmenn Olís-deildanna.

Aron fékk því Valdimarsbikarinn og Thea fékk Sigríðarbikarinn.

Valsarinn Benedíkt Óskarsson og Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir voru valdir bestu leikmenn Olís-deildanna. Þjálfarar ársins voru þeir Sigursteinn Arndal hjá FH og Ágúst Þór Jóhannsson hjá Val.

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir bestu dómarar Olís-deildanna.

Þrír Framarar fengu verðlaun fyrir sín afrek á vellinum í vetur.

 Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín var valin efnilegast leikmaður Olísdeildar kvenna.

Marel Baldvinsson var valinn efnilegasti leikmaður Grill deildarinnar

Ingunn María Brynjarsdóttir var valin besti markmaður Grill deildar kvenna.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!