Fram Open er haldið í Öndverðarnesi á morgun. Flautað er út kl. 13.00 og því mikilvægt að allir spilarar verði á svæðinu fyrir þann tíma.
Uppselt er í mótið eins og síðastliðin ár. Spilaður Högg og punktaleikur ásamt því að önnur skemmtileg verðlaun verða veitt.
Veðurskilyrði frábær fyrir mótið. Hlökkum til að sjá ykkur!