Getraunastarf Fram hefst laugardaginn 7. sept.

Sælir FRAMarar Hið margrómaða getraunastarf FRAM hefst laugardaginn 7. september og verður starfrækt milli klukkan 10 og 12 á laugardögum í vetur. Spekingar og spámenn hittast í FRAMhúsi Úlfarsárdal á […]
Alda Ólafsdóttir hefur framlengt samning sinn við Fram út árið 2026.

Knattspyrnudeild Fram tilkynnir með miklu stolti að Alda Ólafsdóttir hefur framlengt samning sinn við félagið út árið 2026. Alda gekk til liðs við Fram í vetur eftir að hafa raðað […]
Þorri valinn í U19 ára landsliðið

Þorri Stefán Þorbjörnsson hefur verið valinn í leikmannahóp U19 ára landsliðs Íslands sem tekur þátt í æfingamóti í Slóveníu 3.-11. september næstkomandi. Íslenska liðið leikur þrjá leiki á mótinu og […]