fbpx
Slóvenía banner

Þorri valinn í U19 ára landsliðið

Þorri Stefán Þorbjörnsson hefur verið valinn í leikmannahóp U19 ára landsliðs Íslands sem tekur þátt í æfingamóti í Slóveníu 3.-11. september næstkomandi. Íslenska liðið leikur þrjá leiki á mótinu og andstæðingarnir verða lið Mexíkó, Katar og Kazakhstan

Breki Baldursson og Viktor Bjarki Daðason voru einnig valdir í hópinn en báðir hafa þeir nýverið yfirgefið herbúðir okkar Framara og haldið í atvinnumennsku til Danmerkur.

Gangi ykkur vel strákar og áfram Ísland!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!