Þorri Stefán Þorbjörnsson hefur verið valinn í leikmannahóp U19 ára landsliðs Íslands sem tekur þátt í æfingamóti í Slóveníu 3.-11. september næstkomandi. Íslenska liðið leikur þrjá leiki á mótinu og andstæðingarnir verða lið Mexíkó, Katar og Kazakhstan
Breki Baldursson og Viktor Bjarki Daðason voru einnig valdir í hópinn en báðir hafa þeir nýverið yfirgefið herbúðir okkar Framara og haldið í atvinnumennsku til Danmerkur.
Gangi ykkur vel strákar og áfram Ísland!
Share this post
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email