Handboltaveislan er að hefjast!
Nýtt tímabil í handboltanum er að byrja og við erum tilbúin að gefa allt í botn!
Komdu og vertu með okkur í vetur, styddu okkar lið á heimavelli og upplifðu stemninguna í Úlfarsárdalnum!
Heimaleikjakortin eru komin í sölu – tryggðu þér kort á alla leiki vetrarins og vertu hluti af heildinni! Það er ekkert sem toppar handboltastemminguna með FRAM!
Keyptu kort hér fyrir neðan eða á slóðinni – https://stubb.is/fram/passes