Kæru gestir,
Okkur þykir miður að tilkynna að ballið “Draumur í Dal”, sem átti að fara fram þann 28. sptember 2024, hefur verið aflýst. Ákvörðunin var tekin vegna óviðráðanlegra aðstæðna/dræmrar þátttöku sem koma í veg fyrir að hægt sé að halda ballið í íþróttasal félagsins.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Endurgreiðsla aðgöngumiða fer fram sjálfkrafa næstu daga.
Í stað hefur verið ákveðið að halda hverfiskvöld upp í veislusal félagsins sama kvöld og fyrirhugað ball átti að vera, 28. september. Þar geta íbúar og aðrir áhugasamir mætt, spjallað og fengið sér hamborgara. Kveikjum í grillinu 19.00 og um 10.00 mæta síðan Matti Matt og Vignir með gítarinn og taka góða slagara.
Við þökkum ykkur fyrir skilninginn og vonumst til að sjá ykkur flest á hverfiskvöldi upp í veisusal félagsins.
Miðaverð á hverfiskvöldið er 2.000 krónur og fer miðsala fram á https://stubb.is/events/bv2B7bhttps://stubb.is/events/bv2B7b
ATH aftur – Miðar á Draumur í dal verða endurgreiddir, þeir sem ætla að mæta á hverfiskvöldið þurfa að kaupa miða á hlekk!