Kæru verðandi gestir!
Þorrablót 113 fer fram þann 1. febrúar 2025 – þetta verður kvöld sem þið munið seint gleyma. Við getum lofað ykkur því að þetta verður stærsta og flottasta þorrablót frá upphafi 



Hverjir munu troða upp?
Við geymum það um stund. Ertu með hugmynd hverjir þetta eru á myndinni? Við getum amk sagt ykkur eitt – Bandmenn sjá um ballið!




Takið daginn frá, undirbúið ykkur fyrir frábæra skemmtun og haldið þorrann hátíðlegan með okkur!
Frekari upplýsingar í þessari viku!


.
