Landsliðsþjálfarar Íslands U-15, U-17 og U-19 hafa valið landsliðshópa sem koma saman til æfinga 24.-27. október 2024.
Við FRAMarar erum eins og alltaf stoltir af okkar landsliðsfólki og þær sem voru valdar frá Fram í æfingahópa Íslands að þessu sinni eru:
U-19 kvenna
Sara Rún Gísladóttir Fram
Dagmar Guðrún Pálsdóttir Fram
Ingunn Brynjarsdóttir Fram
U-17 kvenna
Sylvía Dröfn Stefánsdóttir Fram
Þóra Lind Guðmundsdóttir Fram
U-15 kvenna
Bjartey Hanna Gísladóttir Fram
Brynja Sif Gísladóttir Fram
Sigurveig Ýr Halldórsdóttir Fram
Ylfa Hjaltadóttir Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM