fbpx
Screenshot 2024-10-18 103842

Fjórar frá Fram – Landsliðið spilar í Lambhagahöllinni!

Kvennalandsliðið heldur undirbúningi sínum áfram fyrir EM 2024 þegar þær leika tvo vináttulandsleiki gegn Póllandi. Fyrri vináttulandsleikurinn fer fram föstudaginn 25. október í Lambhagahöllinni kl. 20:15.
Aðgangur er ókeypis!

Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið eftirfarandi leikmenn í verkefnið gegn Póllandi:

Framarar eiga 4 flotta leikmenn í hópnum!

Alfa Brá Hagalín, Fram (2/0)
Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (26/5)
Steinunn Björnsdóttir, Fram (49/67)
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (139/401)

Endilega mætum og styðum stelpurnar gegn Póllandi á föstudaginn eftir viku!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!