Fram verður með handboltaskóla fyrir 8, 7 og 6 flokk karla og kvenna í vetrarfríinu.
Yfirþjálfari skólans verður Róbert Árni Guðmundsson en með honum verða góðir gestir.
Tilvalið fyrir alla þá sem vilja bæta sig í handbolta!
Skráning á Sportabler: https://www.abler.io/shop/fram/handbolti
Verð fyrir alla þrjá dagana: 6.000 kr.
