fbpx
Dómaranámskeið 2024 banner

Dómaranámskeið FRAM – Knattspyrna

Miðvikudaginn 13. nóvember kl. 19.00 verður dómaranámskeið í Framheimilinu á vegum barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar FRAM. 

 
Dómarar eru mikilvægir fyrir rekstur deilda og viljum við því bjóða ykkur að koma á KSÍ dómaranámskeið. Um er að ræða 1 klst námskeið og stutt próf að því loknu. 
 
Við hjá FRAM viljum byggja upp hóp sjálfboðaliða sem hafa áhuga á dómgæslu en þetta er mikilvægur liður í því að hægt sé að spila leiki í yngri flokkum FRAM. 
 
Námskeiðið er ykkur að kostnaðarlausu 
Námskeiðið er miðvikudaginn 13. nóvember 
Námskeiðið er kl 19.00 
Námskeiðið er í bíósalnum á neðstu hæð í Framheimili 

Skráning: https://forms.gle/FUUyq1dgJh4ojMKN8 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!