fbpx
KSÍ_U_19

Þrír uppaldir Framarar í U19

Þórhallur Siggeirsson landsliðsþjálfari U19 karla hefur gert eina breytingu á hópnum sem tekur þátt í undanriðli EM í Moldavíu dagana 10.-20. nóvember en okkar allra besti Markús Páll Ellertsson kemur inn í hópinn.

Fram á því þrjá uppalda leikmenn í hópnum, þá Þorra Stefán Þorbjörnsson, Markús Pál Ellertsson og svo Breka Baldursson sem gekk nýlega til liðs við Esbjerg. Þeir eru glæsilegir fulltrúar félagsins.

Til hamingju strákar og gangi ykkur vel!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!