Komum og fjölmennum á þennan skemmtilega viðburð. Sem haldinn verður milli 14.00 og 18.00, laugardaginn 30. nóvember!
Boðið verður upp á kakó, vöfflur, möndlur, jólaglögg og fleira á góðu verði.
Errea mætir á svæðið og Frambúðin verður opin með ýmsan varning.
Jólasveinar kíkja við og skemmta börnunum.
Um kvöldið höldum við svo hið sívinsæla bjórkvöld í veislusal Fram