fbpx
krutt

Krílatímarnir að hefjast á ný – skráningar í gangi

Krílatímarnir okkar hefjast aftur 8.febrúar með fyrirvara um að næg þátttaka náist.
Tímarnir eru ætlaðir börnum á aldrinum 3-5 ára og verða eins og áður á laugardögum kl 9 – 9:50.

Megin áherslan verður á þætti eins og liðleika, samhæfingu og aðra almenna hreyfifærni auk þess sem iðkendur kynnast  grunnþáttum Taekwondo í gegn um þrautir og leiki.

Þjáðfarar eru þau Jenný María Jóhannsdóttir og Bjarki Kjartansson.  
Hér er hægt að fræðast ögn meira um þau Jennýu og Bjarka.

Námskeiðið  kostar 16.500 krónur fyrir 12 skipti. 

Skráningar fara fram hér

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!