fbpx
Fram25template - u-15 og u16

Birnir Leó og Óskar Jökull valdir í U15 og U16

Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið leikmenn til úrtaksæfinga dagana 11.-13. feb 2025. Fram á einn fulltrúa í hópnum að þessu sinni, en það er markvörðurinn Birnir Leó Arinbjarnarson sem er á yngra ári þriðja flokks.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur sömuleiðis valið leikmenn til að taka þátt í æfingu og leik miðvikudaginn 12.febrúar og fimmtudaginn 13.febrúar 2025. Aftur á Fram einn fulltrúa í hópnum, Óskar Jökul Finnlaugsson sem er á eldra ári þriðja flokks.

Greinilegt að þriðji flokkurinn er að gefa þessa dagana og framtíðin er sannarlega björt.

Til hamingju strákar og gangi ykkur vel!

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!