Þrír frá FRAM í landsliðshóp Íslands U21 karla í handbolta

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon landsliðsþjálfarar Íslands U-21 karla hafa valið leikmannahóp sem kemur til greina vegna þátttöku á æfingamóti sem fram fer í Frakklandi dagana 12.-16.mars. 16 […]
Halla Helgadóttir semur við Fram!

Halla Helgadóttir hefur gert tveggja ára samning við Fram og spilar því með liðinu út tímabilið 2026. Halla er 24 ára miðvörður sem er uppalin hjá Hetti á Egilsstöðum en […]