fbpx
Reynir Þór gegn UMFA vefur

Þrír frá FRAM í landsliðshóp Íslands U21 karla í handbolta

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon  landsliðsþjálfarar Íslands U-21 karla hafa valið leikmannahóp sem kemur til greina vegna þátttöku á æfingamóti sem fram fer í Frakklandi dagana 12.-16.mars. 16 leikmenn verða valdir til þátttöku en liðið mun ferðast til Parísar 12.mars. Íslenska liðið mun mæta Spánverjum í æfingaleik þann 13.mars og svo annað hvort Frakklandi eða Ungverjalandi þann 15.mars.

Þeir sem voru valdir frá Fram að þessu sinni eru:

Breki Hrafn Árnason                  Fram
Eiður Rafn Valsson                     Fram
Reynir Þór Stefánsson              Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!