Miðasala hefst í dag kl 20.00 – Í boði verður að kaupa:
Staka miða
Borð fyrir 12
Miðasala fer fram hér: https://www.abler.io/shop/fram/vidburdir/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mzg0MTM=
Ef þið kaupið staka miða er hægt að para sig saman við vinkonu, mæðgur eða systur og senda upplýsingar á kvennakvoldfram@gmail.com með þinn hóp (fjölda og nafn miða eiganda) og við setjum ykkur saman á borð (fjöldi skiptir ekki máli). Ef við fáum ekki beiðni verður þér úthlutað borði með súper skemmtilegum konum 💪
Áfram Fram!
