Bjarki Arnaldarson til Fram

Knattspyrnudeild Fram hefur fengið markvörðinn Bjarka Arnaldarson á láni frá Leikni Reykjavík út keppnistímabilið 2025. Bjarki kemur til með að styrkja markvarðarteymið Fram og verður klár í slaginn strax á […]
Stofnfundur Dómarafélags Fram

Í kvöld kl. 20:15 verður haldinn formlegur stofnfundur Dómarafélags FRAM. Tilgangur félagsins er að vera sameiginlegur vettvangur fyrir þá sem annast dómgæslu og tengd störf í knattspyrnu fyrir FRAM. Markmiðið […]
Haraldur tekur við meistaraflokki kvenna

Haraldur Þorvarðarson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Fram og mun stýra liðinu á næsta keppnistímabili. Haraldur hefur verið aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla síðastliðin fjögur ár. Samhliða því hefur hann […]
FRAM fær viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Knattspyrnufélagið Fram fékk í gær viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á aðalfundi félagsins mánudaginn 28. apríl. Veittar voru fimm viðurkenningar; til aðalstjórnar, knattspyrnudeildar, handknattleiksdeildar, blakdeildar og taekwondodeildar. Það var Hafsteinn Pálsson […]