Gísli Þór Árnason valinn í æfingahóp Íslands U15

Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið leikmannahóp til úrtaksæfinga sem kemur saman dagana 12. og 13. maí 2025. Æfingarnar fara fram á Avis-vellinum í Laugardal. Við Framarar […]
Nýliðanámskeið Skokkhóps Fram, hefst 5. maí, skráning í fullum gangi. Láttu sjá þig!

Skráning hér: https://forms.gle/8cqVEz8yDMbtt6HN8
Ásdís Guðmundsdóttir skrifar undir hjá Fram

Handknattleiksdeild Fram tilkynnir með ánægju að Ásdís Guðmundsdóttir hefur skrifað undir samning við félagið fyrir næsta keppnistímabil. Ásdís er öflug og reynslumikil handknattleikskona sem hefur á ferli sínum leikið með […]