fbpx
Gríptu kemur út 13. mars (71)

Sigurður Bjarki og Tindur framlengja hjá Fram

Tveir ungir og efnilegir leikmenn, þeir Sigurður Bjarki Jónsson og Tindur Ingólfsson, hafa framlengt samninga sína til tveggja ára hjá Fram.

Báðir eru þeir 21 árs á árinu. Sigurður Bjarki er línumaður og Tindur er skytta. Þeir eru báðir uppaldnir hjá Fram, hafa spilað í gegnum yngri flokka félagsins og eiga að baki fjölmarga titla með yngri flokkum, voru báðir í U-liði Fram sem sigraði Grill-deildina vorið 2024 og hafa verið hluti af meistaraflokki félagsins sem í ár varð bæði Íslands- og bikarmeistari.

Við óskum þeim til hamingju með nýjan samning og fögnum því að hafa þá áfram hjá félaginu.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!