Góður sigur á liði Aftureldingar
Meistaraflokkur kvenna tók á móti liði Aftureldingar í N1 deild kvenna. Landsliðsleikmennirnir Elísabet Gunnars og Steinunn Björns voru ekki með sökum meiðsla. Stelpurnar tók strax völdin í leiknum. Ásta Birna […]
Sex FRAMarar í úrtakshópi landsliðsins fyrir EM í Serbíu
Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins hefur valið 28 manna úrtakshóp fyrir Evrópumótið sem fer fram í Serbíu í næsta mánuði. Hópurinn verður sv skorinn niður í 16 leikmenn, og sá […]
Stelpurnar fá Aftureldingu í heimsókn
Meistaraflokkur kvenna fær lið Aftureldingar í heimsókn. Stelpurnar unnu Hauka á laugardaginn og eru með fullt hús stiga. Þess ber að geta að fyrrum leikmaður FRAM Hekla Daðadóttir tók fram […]