Haukar fögnuðu sigri í dramatískum leik | Fjórði leikurinn í FRAMhúsinu á mánudag

Haukar höfðu í dag betur gegn FRAM, 27-24, í þriðja leik úrslitarimmu N1-deildar karla í handknattleik og komu þar með í veg fyrir að FRAMarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Schenkerhöllinni […]
Úrslitin ráðast í FRAMhúsinu á sunnudag | FRAM-Stjarnan kl. 15

FRAM og Stjarnan mætast í oddaleik úrslitarimmu N1-deildar kvenna í handknattleik í FRAMhúsinu klukkan 15 á sunnudag. Staðan í einvíginu er jöfn, 2-2, liðin hafa unnið útileikina á víxl en […]
3. fl. karla Reykjavíkurmeistari 2013

Strákarnir okkar í 3. fl.ka urðu í gær Reykjavíkurmeistara eftir góðan sigur á Víkingum 2-0. Strákarnir hafa verðið að spila vel í vetur og tryggðu sé á dögunum þátttöku í […]