Stig á Hlíðarenda | FRAMarar enn taplausir

FRAM og Valur skildu jöfn, 1-1, í þriðju umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í kvöld.  Hólmbert Friðjónsson kom FRAM yfir í fyrri hálfleik, Valsmenn jöfnuðu metin […]

Valur og FRAM mætast á Vodafonevellinum í kvöld

Heil umferð er á dagskrá Pepsideildar karla í knattspyrnu í kvöld og bláklæddra Safamýrarsveina bíður það verðuga verkefni að heimsækja nágranna sína á Hlíðarenda.  Valsmenn hafa unnið báða leiki sína […]

Sjö leikmenn til liðs við FRAM

Meistaraflokki kvenna í knattspyrnu hefur á undaförnum dögum borist mikill liðsstyrkur fyrir komandi átök í sumar. Alls hafa sjö leikmenn gengið til liðs við liðið sem koma til með að gera […]