FRAMarar heimsækja Skagamenn

FRAM heimsækir ÍA í fjórðu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu klukkan 19.15 í kvöld.  FRAMarar sitja sem stendur taplausir í sjöunda sæti deildarinnar og eiga möguleika á að þoka sér […]

Tveir FRAMarar í íslenska æfingahópnum

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik, hefur valið 20 manna úrtakshóp sem kemur saman til æfinga frá 27.maí til 6.júní.  Tveir FRAMarar eiga sæti í þessum hópi; Róbert Aron Hostert […]