FRAMsveinar sóttu þrjú dýrmæt stig í Kópavoginn

FRAM hafði betur gegn Breiðabliki 2-1 í tuttugustu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í kvöld og sótti þar með afar dýrmæt stig í baráttunni við hinn aldræmda falldraug. […]

Foreldrafundur yngri flokka í handbolta

Foreldrafundur yngri flokkanna í handboltanum hjá FRAM verður haldinn í FRAMheimilinu í Safamýri þriðjudaginn 17.september klukkan 20.00.  Foreldrar og forráðamenn allra iðkenda 2.-5.flokks (fædd 2001 – 1995 (strákar ´93)) eru […]

FRAM heimsækir Breiðablik klukkan 17.15

FRAM heimsækir Breiðablik í tuttugustu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu klukkan 17.15 í dag. Stigasöfnun er aðkallandi, bláir eru ekki búnir að hrista falldrauginn af sér ennþá en gætu farið […]