Öruggur sigur FRAM á HK í Olís-deild kvenna

Stelpurnar okkar unnu nokkuð öruggan ellefu marka sigur á HK, 31:20, í Digranesi þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, staðan  í hálfleik, 15:8. Ásta Birna Gunnarsdóttir […]

Flottur sigur FRAM á Haukum í Olísdeild karla

„Jæja“ Það var ekkert að því sitja á pöllunum í FRAMhúsinu í kvöld, þegar við FRAMarar tókum ámóti Haukum í Olísdeild karla.  Það var bara vel mætt í FRAMhúsið og […]

Bjarni Guðjónsson nýr þjálfari FRAM

Bjarni Guðjónsson skrifaði í dag undir samning sem þjálfari bikarmeistararliðs FRAM í Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Þetta er fyrsta starf Bjarna sem þjálfari en hann var fyrirliði Íslandsmeistaraliðs KR á nýliðnu […]