Köfem Sport – FRAM 36 – 22, í seinni leiknum, Ragnheiður setti 9 mörk

Stelpurnar byrjuðu leikinn í dag vel og voru 6 – 2 yfir eftir 10 mín leik. Síðan tóku Ungverjarnir við sér og voru komnir í 8-7 eftir 20 mín og […]
Hafþór Mar gengur til liðs við FRAM

Hafþór Mar Aðalgeirsson 19 ára miðju- og kantmaður frá Húsavík hefur skrifað undir þriggja ára samning við FRAM. Hafþór Mar skoraði 7 mörk í 15 deildarleikjum með Völsungi í […]
Orri Gunnarsson framlengir við FRAM

Orri Gunnarsson sem leikið hefur með FRAM alla sína tíð hefur framlengd samning sinn við félagið til ársins 2016. Orri, sem er 21 árs, er miðjumaður að upplagi en hefur […]