fbpx
Þórður Albertsson vefur

Meistarflokkur FRAM leikur 2 æfingaleiki í desember

mfl.ka.IIStrákarnir okkar í fótboltanum sitja ekki auðum höndum núna heldur eru þeir á fullu við æfingar.  Núna í desember ætla drengirnir að leika 2 æfingaleiki  sem er liður í því að spila liðið saman f. komandi átök.  Leikirnir verða sem hér segir.
Fimmtudagur  5. des. Egilshöll kl. 18:30  FRAM  –  Grótta.
Laugardagur 14. des Fífanl kl. 11:00 FRAM – Breiðablik

Eins og hér kemur fram verða allir þessir leikir leiknir í Egishöll og því ætti ekki að fara illa um áhorfendur og eru FRAMarar hvattir til að kíkja við í Egilshöll og fylgjast með strákunum í þessum síðustu leikjum ársins. Reykjavíkurmótið og lengjubikarinn fara svo afstað  fljótlega á nýju ári en ekki er búið að gefa út leikdaga.

Áhugasamir FRAMarar hvattir til að kíkja á þessa leiki.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!