fbpx
Reykjavíkurmeistarar 2013 4fl y ár kvk-fors

Þrjár stelpur frá FRAM í æfingahópi Íslands U-16

Deildarmeistarar í 2 deild 2012 minni,Við FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslands.
Nú er HSÍ að velja stóran æfingahópa fyrir U-16 ára landslið Íslands. Við FRAMarar eigum 3  leikmenn sem taka þátt að  þessu sinni. U-16 ára landslið kvenna mun æfa frá 27.desember til 5.janúar.
Þær sem voru valdar að þessu sinni eru:

Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir                            Fram
Mariam Eradze                                                   Fram
Heiðrún Dís Magnúsdóttir                                Fram

Gangi ykkur vel.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!