Við FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslands.
Nú er HSÍ að velja stóran æfingahópa fyrir U-16 ára landslið Íslands. Við FRAMarar eigum 3 leikmenn sem taka þátt að þessu sinni. U-16 ára landslið kvenna mun æfa frá 27.desember til 5.janúar.
Þær sem voru valdar að þessu sinni eru:
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram
Mariam Eradze Fram
Heiðrún Dís Magnúsdóttir Fram
Gangi ykkur vel.