Við FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslands.
Nú er KSÍ að velja æfingahópa fyrir yngri landslið Íslands en hóparnir koma saman til æfinga strax eftir áramót. Við FRAMarar eigum 6 leikmenn sem taka þátt að þessu sinni.
U-21 karla
Ásgeir Marteinsson FRAM
U-19 karla
Aron Bjarnason FRAM
Aron Þórður Albertsson FRAM
Benedikt Októ Bjarnason FRAM
Ósvald Jarl Traustason FRAM
U-17 karla
Hörður Fannar Björgvinsson FRAM
Gangi Ykkur vel