FRAM – FH Olís-deild kvenna

Meistaraflokkur kvenna leikur í dag  fyrsta leik sinni í seinni umferð OLÍS deildarinnar í vetur.  Mótherjarnir eru FH og fer leikurinn fram í Íþróttahúsi FRAM í Safamýrinni kl. 19:30. Liðin […]

Þær sem leika leikina og skora mörkin

Nú þegar keppni í OLÍS deild kvenna er hálfnuð er vert að athuga hverjar hafa verið að leika leikina fyrir FRAM og hverjar hafa verið að skora mörkin fyrir okkur. […]

FRAM – Haukar, sigur í fyrsta leik á árinu

Meistaraflokkur kvenna lék í dag sinn fyrsta leik eftir langt hlé í OLÍS deildinni.  Mótherjarnir voru að þessu sinni Haukar.  Þetta er fyrsti leikur FRAM síðan 22. nóvember s.l. og […]