fbpx
Þjálfarar FRAM

FRAM mætir KR á fimmtudagskvöld

Fram-KR- Rvkmot 2014 - 110813Bikarmeistarar Fram taka á móti Íslandsmeisturum KR á Reykjarvíkurmótinu í knattspyrnu á fimmtudagskvöld. Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst kl. 19:00.
Leikurinn er alvöru prófraun á það hvar Bjarni Guðjónsson er staddur með Framliðið en frá því að hann tók við stjórn liðsins í október hefur það leikið sex æfingaleiki og unnið þá alla.
Framarar eru hvattir til að fjölmenna í Egilshöllina á fimmtudagskvöld, það er ókeypis inn.

Úrslit leikja Fram síðan um miðjan nóvember:

ÍA-FRAM                              1-3
FRAM-Selfoss                   3-1
FRAM-Grótta                      9-0
Breiðablik-FRAM               2-4
FRAM-Leiknir (Rvkm)       2-0
FRAM-Fylkir                         3-2

Knattspyrnudeild.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!