fbpx
O

FRAM sigraði Fjölni 4-1 og komnir í undanúrslit

OLYMPUS DIGITAL CAMERAVið FRAMarar  tryggðu okkur sæti í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins með verðskulduðum 4-1 sigri á Fjölni í Egilshöllinni í dag.
Ásgeir Marteinsson skoraði eina markið í fyrri hálfleik eftir frábæra sendingu frá Hafsteini Briem. Fjölnismenn jöfnuðu 1-1 í síðari hálfleik en Einar Bjarni Ómarsson endurheimti forystuna fyrir Fram  1-2,  Einar Már Þórisson skoraði síðan þriðja markið og það var svo á lokamínútu leiksins sem  Arnþóri Ara Atlasyni skoraði úr vítaspyrnu 1-4, sem voru lokatölur leiksins.
Þetta þýðir að við FRAMarar eru komnir í undanúrslit og mætum þar Valsmönnum á fimmtudag í Egilshöll kl. 19:00.

Sjáumst þá.

ÁFRAM FRAM.

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!