fbpx
O

FRAM sigraði Fjölni 4-1 og komnir í undanúrslit

OLYMPUS DIGITAL CAMERAVið FRAMarar  tryggðu okkur sæti í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins með verðskulduðum 4-1 sigri á Fjölni í Egilshöllinni í dag.
Ásgeir Marteinsson skoraði eina markið í fyrri hálfleik eftir frábæra sendingu frá Hafsteini Briem. Fjölnismenn jöfnuðu 1-1 í síðari hálfleik en Einar Bjarni Ómarsson endurheimti forystuna fyrir Fram  1-2,  Einar Már Þórisson skoraði síðan þriðja markið og það var svo á lokamínútu leiksins sem  Arnþóri Ara Atlasyni skoraði úr vítaspyrnu 1-4, sem voru lokatölur leiksins.
Þetta þýðir að við FRAMarar eru komnir í undanúrslit og mætum þar Valsmönnum á fimmtudag í Egilshöll kl. 19:00.

Sjáumst þá.

ÁFRAM FRAM.

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email