ÞRJÚ LIÐ Í HÖLLINA

Öll þrjú liðin sem komust í undanúrslit í bikarkeppni yngri flokka eru komin í úrslit í Höllinni sunnudaginn 2. mars nk. Þetta verður því hátíðisdagur hjá okkur og ég vil […]

Leikmannakynning – Guðmundur Steinn Hafsteinsson

Nafn: Guðmundur Steinn Hafsteinsson Aldur: 24 ára Starf/nám: Viðskiptafræðingur. Hjúskaparstaða: Á kærustu. Uppeldisfélag: Valur. Einnig leikið með: HK, Víkingi Ólafsvík og núna Fram. Af hverju FRAM: Sögufrægt félag sem hefur […]

Hildur frá vegna meiðsla

Enn hefur meiðslalista meistaraflokks kvenna lengst.  Nú síðast er það Hildur Gunnarsdóttir markmaður sem meiddist á æfingu í vikunni.  Fyrstu fréttir eru að hún verði hugsanlega frá í allt að […]