fbpx
Hildur vefur

Hildur frá vegna meiðsla

HildurEnn hefur meiðslalista meistaraflokks kvenna lengst.  Nú síðast er það Hildur Gunnarsdóttir markmaður sem meiddist á æfingu í vikunni.  Fyrstu fréttir eru að hún verði hugsanlega frá í allt að 6 vikur, vegna meiðsla á hné.
Hildur hefur verið í leikmannahópi FRAM í öllum leikjum í OLÍS deildinni í vetur og átt stórgóðar innkomur í nokkrum leikjum.
Við óskum Hildi góðs bata og hún verður vonandi kominn sem fyrst aftur til leiks með meistaraflokknum.

Handknattleiksdeild

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email